Færsluflokkur: Bloggar
13.12.2007 | 20:03
Hver önnur stelpa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2007 | 21:12
Margt býr í blogginu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.12.2007 | 15:02
Gott hjá stelpunum
Annars hefur mér sjálfri ýtrekað tekist að komast í kast við lögin, þrátt fyrir undirmönnun hjá lögreglunni á Sauðárkróki. Ég er krónískur farsímanotandi og ek gjarnan með aðra hönd á stýri eins og Bjössi um árið. Þá kemur ógurlega pirruð lögga (utanbæjarmaður, ekki að spyrja að) og skammar mig fyrst og sektar svo.
Femínistafélagið kærir Vísa-klám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.12.2007 | 12:56
Veik og lasin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.12.2007 | 00:21
Rebbar í draumi
Var að koma af Skaganum, það er ástæðan fyrir því að ég er ekki sofnuð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.12.2007 | 17:39
Rólegur dagur?
Rólegur dagur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 23:54
Alþjóðlegt símaat
Skagapiltur pantaði viðtal við Bush | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.12.2007 | 08:39
Baðstofustemming í skammdeginu
Feðginin eru lasin með kvef og pest, annað sefur en hitt horfir á Stubbana og sænska farin að baka lúsíubollur fyrir klukkan níu. Veðrið er yndislegt og myrkrið mjúk og notalegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 14:38
Maríur eru mikilvægar
Rakst á þessa fallegu mynd af Maríu Guðsmóður og Maríu Magdalenu með Jesús. Held reyndar að Maríe okkar heima sem hugsar um fjölskylduna í Túni nr.1 sé ekki guðlegrar ættar en hún gæti alveg verið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 11:50
Fullkominn Söru tími
Hvenær á ég að gera sörurnar? Ég verð að gera sörur, þær eru svo hrikalega góðar. Það er erfitt að finna rétta tíma til sörubaksturs. Í fyrsta lagi, er það mjög tímafrekt og ég hef svo sem enga ofgnótt af tíma frekar en aðrir. Í örðu lagi má það ekki gerast of snemma því heimilisfólkið er sjúkt í sörur og því oft farið að minnka í bauknum þegar sjálf jólin koma. Einu sinni merki merki ég boxið með sörunum TÓLG. Ég hef aldrei á minni lífs fæddri ævi átt tólg en man eftir að hafa rekist á rækilega merkta tólg í frystinum hjá mömmu. Var hálft í hvoru að reyna að villa um fyrir sjálfri mér og Tóti keyti þetta lúalega trix alveg. Svo komst það auðvitað upp um síðir eins og flest svik. Hjörsi heitinn sagði mér oft mjög skemmtilega sögu af manni sem fékk engar jólagjafir. Hann ákvað því að gefa sér sjálfur gjöf og pakkaði inn og til að koma sér á óvart skrifaði hann "skrúfjárn" utan á pakkann. Varð svo hissa og glaður þegar að hann fékk bók.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)