Færsluflokkur: Bloggar
31.3.2008 | 18:13
Ættarmót Hólsara
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.3.2008 | 09:21
Auk mér trú
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.3.2008 | 09:32
Páskasól
Páskatörnin er hjá að mestu og gekk allt samkvæmt áætlun. Nema tónleikar Palla og Moniku, þeir fóru fram úr björtustu vonum, aðsóknin var svo góð að það hefði ekki komist einn í viðbót í kirkjuna og þau snillingarnir voru bara frábær. Hrönn hans Rögga sendi mér mjög fyndnar myndir af mér með þeim hjúum, setti eina inn að gamni mínu. Ég er eins og fulltrúi aldanna þarna á milli þeirra. Ætla að taka það rólega í dag, ekki gera mikið meira en að vera með börnunum mínum og borða hjá tengdó.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2008 | 18:41
Siglfirðingarnir mínir
Passíusálmarnir lesnir á Siglufirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.3.2008 | 13:23
Tvær játningar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.3.2008 | 13:27
Skyldi Geir syngja?
Furðuleg frétt. Af hverju stendur ekki bara að Geir hafi boðað til blaðamannafundar? Punktur.
Blaðamannafundur boðaður að loknum ríkisstjórnarfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2008 | 07:50
Seinheppin stjórnmálamaður
Gifstu milljónamæringi segir Berlusconi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 22:37
Sonurinn á skjánum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.3.2008 | 22:31
Mitt lið tapaði
MR vann eftir bráðabana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2008 | 21:04
Skilaboðaskjóða
Fjölskyldan fór á leiksýningu 10du bekkinga síðdegis. Það var ljómandi gaman og Þórgunnur var mjög dugleg en þetta var í fyrsta sinn sem hún fer í leikhús. Eymundur Ás kunni leikritið utan að, hann hafði stúderað diskinn í þaula, líklega á leikskólanum eða Skammó, því hann er ekki til hér. Ekkert kom honum því í opna skjöldu.
Er búin að plana sumarið óþægilega mikið. Helgarnar virðast vera helst til fáar, m.a.v. allt sem ég þarf að gera og hitt sem mig langar að gera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)