Færsluflokkur: Bloggar
18.4.2008 | 23:43
Vorþráin(n)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 00:03
Lífið er saltfiskur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2008 | 09:57
Hún er engin venjuleg stúlka
Ég keypti næstum hjól í Bykó í gær. Sá alveg brilljant kerru fyrir börn til að festa aftan í hjólið. Þegar ég bar þetta upp við Tóta stundi hann: Þú ert að verða eins og Georg Bjarnfreðarson. Hvað sem það nú þýðir?!?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.4.2008 | 12:09
Ekki sammála þessu
Heimilisstörfin bæta geðheilsuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.4.2008 | 09:41
Það er að koma helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 11:36
Meistaradeildin klárast í kvöld
Ég verð að reyna að eggja og brýna Þórarin í allan dag því meistaradeild KS lýkur í kvöld. Kallinn verður að spýta í lófana því að ef að hann ætlar að komast á pall þarf hann helst að vinna báðar greinarnar sem kepp er í. Um að gera að vera bjartsýn, það er allt hægt. Nema hratt, það er ekki hægt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2008 | 14:41
Engin skilningur hér..
Feðgin sem eiga barn saman biðja um skilning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.4.2008 | 22:38
Knúlli frændi og gírkassinn
Knúlli Knudsen er frændi minn og búinn að vera það lengi. Það er ótrúlega gott að eiga hann að á ögurstundum eins og þegar Skoda bifreið vor tekur upp á að bila. Tóti hefur aldrei verið hrifinn af þessum Skoda og þegar að fimmti gírinn hætti að virka fæst hann varla til að vera á Skodanum. Þá er bara hringt í Knúlla og málinu er reddað. Allavega byrjað að reddast. Fjórir gírar áfram þangað til þá. Og ég ætla að gefa sjálfri mér hjól í sumargjöf, í tilefni af því að í ár eru tveir áratugir síðan ég lærði að hjóla. Get trúað ykkur fyrir að það eru tuttugu og sjö ár síðan ég lærði að keyra traktor. Held ég sé komin út í aðra sálma..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2008 | 10:10
Hjól
Held að ég fái mér hjól. Það mælir eiginlega allt með því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2008 | 13:23
Skipt um peru
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)