Færsluflokkur: Bloggar
12.3.2008 | 13:31
Velheppnuð magakveisa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 21:05
Kaldir fætur, happy fætur
Þórgunnur fékk að vera hjá ömmu sinni og afa á meðan þessu gekk en fjölskyldufaðirinn brá sér í helgarferð til Árhúsa í Danmörku þar sem framfór töltmót á ís. Ég reyndi að benda honum á að styttra væri að renna vestur á Svínavatn þar sem væri hægt að komast á ísmót . Það bar ekki árangur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2008 | 22:49
Ég er í góðum málum
Hamingjan er arfgeng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 9.3.2008 kl. 18:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 08:41
Fjölbreytni lífsins
Stefnir á maraþonhlaup 101s árs að aldri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2008 | 12:32
Heilsuátak (nr.XXX)
Ástríkur og Steinríkur á ólympíuleikunum reyndist verulega ofbeldisfull fjölskyldumynd. Kannski er alveg hætt að gera fallegar myndir ætlaðar börnum?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.3.2008 | 14:40
Guði sé lof fyrir góða veðrið
Æðislegt að geta farið út með börnin úlpulaus á flíspeysum 1.mars. Fórum í hesthúsið og með fulltingi Hölla frænda fór Eymundur á hestbak sér til heilsubóta og yndiauka. Þórgunnur settist líka á bak en aftók með öllu að hesturinn hreyfði sig.
Við höfum það ljómandi gott, ég, börnin og sænska vinnukonan. Ætla að skella mér með hestamönnum á árshátíð í kvöld, þó ekki mínum hestamanni sem enn er ekki komin til síns heima. Það stendur til bóta á morgun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2008 | 00:06
Gott kvöld
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2008 | 11:14
Krabbó
Alltaf er nú gott að vera búin að fara í krabbameinsskoðun. Mörgum mannslífum hefur verið bjargað í kjölfar krabbameinsleitar. Sumar konur vilja ekki fara í skoðun hér heima og fá sér tíma í Skógarhlíðinni. Þegar að ég var nýbyrjuð í háskólanum, rúmlega tvítug fór ég í skoðun þar syðra. Sem er ekki í frásögur færandi. Ég spurð hvort að mér sé sama um að læknakandidat sé viðstaddur. Jú, mér slétt sama. Nema hvað svo er mér vísað inn í skoðunarstofuna af hjúkrunarfræðingnum og gamall og gráhærður læknir gengur inn á undan mér og fast á hæla honum, ungur maður í hvítum slopp. Ég fékk snert af bráðkveddu og stundi upp við hjúkkuna að ég væri búin að skipta um skoðun, ég vildi ekki hafa kandidat að horfa á. Ungi maðurinn var skólabróðir minn úr framhaldsskóla og mig langaði alls ekki að hafa hann viðstaddan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2008 | 13:37
Vonandi örðum til viðvörunar
Sekur um meiðyrði á bloggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.2.2008 | 22:23
Framsóknarflokkurinn í kvöldmat
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)