Færsluflokkur: Bloggar
8.11.2007 | 11:51
Létt helgi og léttmessa
Það er fríhelgi framundan, alveg fram á sunnudagskvöld kl.20 en þá vindum við okkar kvæði í kross og höfum léttmessu. Nafna mín, stórsöngkonan, Anna Sigga Helgadóttir kemur í heimsókn og leiðir söng í messunni og Björn Björnsson sem er mjög léttur í lund, flytur hugleiðingu. Ég skelli messuauglýsingu hér inn af því að ég á von á aukinni umferð um síðuna. Ekki skyldi vanmeta mátt fjölmiðlanna.
Farið varlega og hafið það gott um helgina.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2007 | 22:09
Allt er hégómi
Kryddpía berst við aukakílóin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.11.2007 | 22:18
Ökutímar & Óvitar
Feðgarnir skelltu sér svo norður seinni partinn í gær að sjá Óvitana. Skemmst er frá að segja að báðir skemmtu sér hið besta enda Íris mamma og Tungubörnin með í för.
Bloggar | Breytt 6.11.2007 kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 21:18
Sálma-og söngvakvöld í kirkjunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 22:42
Bændur fá síður krabbamein
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.10.2007 | 22:05
Af ágreiningsmálum hjóna í Túni
Nú þyrfti ég að komast upp á loft því Elenora mágkona mín hringdi og bað mig að koma forláta Polarn og Pyret kuldagalla af Eymundi Ás á vinkonu sína sem er á leið til Danmerkur. Kuldagallinn er upp á lofti. Tóti er ekki heima. Sem þýðir að kuldagallinn fer ekki lönd né strönd. Svona er ástin, hún linar mann upp og lætur mann gefa eftir. Stundum verður að gefa eftir í hjónabandi. Ég gaf eftir þegar að ég fékk ekki að kaupa tröppuna fyrir tveimur árum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.10.2007 | 20:53
Teggggjjj ála..
á morgun verður dóttir mín tveggja ára. Litla skottið mitt er hætt að vera smábarn og orðin hér um bil að krakka. Hætt með bleiu og allt. Þá er best að skokka í Hlíðó og versla í súkkulaðibitakökur Ölmu sem þykja ómissandi í afmælum hér á heimilinu.
Vorum í mestu rólegheitum að heimsækja vini og venslafólk í dag, í gær kom slatti af ættingjum og þambaði kakó og sporðrenndi sænsku bakkelsi í tilefni af fyrrgreindum tímamótum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.10.2007 | 09:16
Höfuðfötin margskonar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2007 | 22:50
Hverfula blogg
Hér er allt í sóma, tveggja ára afmæli í uppsiglingu og vetur á næsta leiti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 08:29
Óreglu heimili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)