Dimmar rósir

Var að byrja á nýjustu bók Ólafs Gunnarssonar sem hefur lengi verið einn af mínum uppáhaldshöfundum. Honum ætlar ekki að bregðast bogalistin. Mikið er gaman að lesa góðar bókmenntir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra frænka - ef ég vissi ekki hvað það væri að standa á "einari "þá myndi ég öfunda þig af þínum lestri. En allt tekur enda og líka þínir krankleikar.;)

Er búin að átta mig á því að hamingajan er bilið milli þess sem maður er og gæti orðið. Óska þér hamingju en vona samt að þú verðir áfram eins og þú ert.- SAP

Sigga Pálma (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband