Dularfulla þvottabalahvarfið (part II)

Hefur einhver rekist á gráan þvottabala í Túnahverfinu?
Sigfríður mágkona mín fékk lánaðan þvottabalann minn um miðjan júlí til halda á nokkrum kjötstykkjum í sem hún ætlaði að grilla..sem hún og gerði. Hún skilaði balanum þegar ég var ekki heima og nú finn ég hann hvergi nokkur staðar.. Held að huldufólk hafi fengið hann lánaðan, þar sem þetta er þjóðsagnabali... og ég sakna hans svo mikið!

Ég týndi fundargerðabók um daginn. Eina sem ég átti eftir að gera til að finna hana var að panta miðilsfund. Þá fór Tóti kallinn að taka til og viti menn.. fann bókina!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er leitt með balann, vona að hann finnist.  Snilldarsaga af bangsafjölskydlunni, ég hló mikið og las þetta fyrir Hrein, ég sá að hann þurfti að hafa fyrir því að hlæja mér til samlætis.

Gugga (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband