Færsluflokkur: Bloggar
20.7.2007 | 12:19
Pappírsbrúðkaup
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.7.2007 | 17:44
Sumarið er tíminn
Við Eymundur Ás erum aðeins farin að huga að utanför en Tóti og Kraftur þó meira. Þórgunnur kærir sig kollótta og er farin að brúka kopp ca. í annað hvort skipti. Litla barnið mitt byrjar eftir nokkrar vikur á leikskóla og hættir eflaust á bleiu fyrr en varir.. það er ekkert annað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.7.2007 | 21:30
Klukk..
1. Ég er ljóshærð.
2. Ekkert hefur breytt lífi mínu jafn mikið og börnin mín tvö.
3. Ég treysti oft á eigið innsæi því það hefur reynst mér vel.
4. Ég er lang oftast heppin (t.d. þegar ég bakkaði á ljósastaur um daginn; þá bakkaði ég á með kúlunni og skemmdi bílinn ekki neitt.)
5. Mér finnst mótaskrá LH stundum stjórna lífi mínu um of.
6. Ég er veik fyrir bókum, sérstaklega krimmum, þó mér finnist það ekki mjög kristilegt
7. Ég er sælkeri.
8. Ég trúi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.7.2007 | 10:14
Útilega - og hestar
Þrýstingurinn er örugglega þokkalega hár hjá hestamanninum um þessar mundir þar sem hann ætlar að reyna að vera þrjú gull um helgina.
Góða helgi þið hin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.7.2007 | 21:08
Hestar og menn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.7.2007 | 08:03
Öðruvísi mér áður brá
Meintur hryðjuverkamaður á Íslandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.6.2007 | 23:38
Sjálfvaldir átthagafjötrar
Líklega er ekki minnsta ævintýraþrá í heimasætunni fyrrverandi. Mér líður vel hér á mínum æskuslóðum, vill hafa kunnugleg fjöll í kringum mig og norðanáttina blása blítt á kinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.6.2007 | 12:56
Blóm eru falleg
Umdeildur dugnaðarforkur breiðir úr sér í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.6.2007 | 08:34
Að láta nauðga sér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2007 | 23:09
Til hjálpar reiðubúin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)