Færsluflokkur: Bloggar
17.12.2008 | 22:30
Skáldatal og talað við skáld
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.12.2008 | 08:41
Það á að gefa börnum brauð, rúgbrauð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.12.2008 | 21:55
Tónlist og helgihald um helgina
Þetta var ágæt helgi og ánægjuleg. Ég náði að vera viðstödd ferna tónleika af ólíkum toga, fyrst sungu leikskólabörnin á Glaðheimum fyrir foreldra sína á föstudagsmorgun, svo Frostrósir og frostpinnar í íþróttahöllinni á Akureyri á föstudagskvöld. Í gær hlustuðum við mæðgurnar á sönghóp eldri borgara syngja í Skaffó og í dag spilaði frumburðurinn á sínum fyrstu jólatónleikum.
Þriðji kvenpresturinn í fjölskyldunni tók víglsu á Hólum í dag. Það er hún Ursúla móðursystir mín en hún ætlar að þjóna Skagstrendingum og nærsveitungum. Ekki amalegt að fá hana í nágrennið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 10:29
Sund, allra meina bót
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 08:32
Nýjasta á náttborðinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.12.2008 | 10:30
Statt upp og gakk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.12.2008 | 18:39
Af kettinum og umferðarpestum
Er að skríða saman eftir langvarandi ælupesti. Það var nú meiri sendingin. ÞÞ byrjaði og gubbaði í tvo og hálfan sólarhring. Svo féll húsmóðirin í valinn en fékk ekki langan tíma til að jafna sig, því EÁ stimplaði sig inn aðfaranótt sunnudags. Síðasta gubb var í morgun og legg ég svo á og mæli um að þessu tímabili sé lokið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.12.2008 | 08:07
Svæðisútvarp áfram
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 11:47
Annir
Búin að kaupa jólaföt á afkvæmin og er mikið fegin að missa þau ekki í jólaköttinn. Svo verða bakaðar smákökur síðdegis, fyrir sex ára og eldri kl.15-16 og sex ára og yngri kl.16-17. Segið svo að ég sé óskipulögð...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2008 | 00:03
Meðvirk?
Unnið að lausn á fjármálum Árvakurs í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)