Kreppubrandari

Vinur minn í prestastétt á 87 ára gamla móður sem segir gjarnan brandara og oft tvíræða:
Í kreppunni í gamla daga var kona nokkur sem þurfti að finna upp á leið til að eignast peninga. Að vel athuguðu máli ákvað hún að fara í elstu atvinnugrein kvenna sem sögur fara af, en vissi ekki hvernig hún ætti að koma sér á framfæri. Hún brá á það ráð að auglýsa: Tek að þvo þvott í þvottavél. Viðbrögð létu ekki á sér standa og hún fékk starx kúnna. Viku síðar hafði hann samband við hana aftur, þakkar henni fyrir síðast og spyr: Má ég koma og setja þvottinn í vélina hjá þér? Konan svaraði: Þetta var nú svo lítið sem þú varst með, viltu ekki bara skola úr því í höndunum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi er góður  Farðu vel með þig og lát þér batna

Með kveðju frá Skinnastað

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 14:35

2 identicon

Ha ha Sigga, góður þessi, haltu áfram að létta okkur lífið með gleðisögunum þínum og góðan bata. kv. Gugga Helgad.

Guðbjörg í Brekkutúninu. (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:30

3 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Þetta var nú fallega samt hvurtveggja Gugga mín..

Sigríður Gunnarsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband