Sesar salat

Getur einhver útvegað mér uppskrift að Sesar salati, eða Cesar salati, hvort sem er rétt?? Hér stendur yfir kjötfestival næstu vikurnar, þar sem grænmetisætan er horfin á braut. Kjét, kjét og kjúklingur, fiskur og rækjur, slátur og silungur... trallalalalalaaaaa..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl,

 Hér að neðan eru tvær uppskriftir. Önnur er af Sesars salati og hin af sósunni. Trixið er að þú býrð til ristaða brauðmola, rífur niður salat (oftast er notað romaine en það má alveg nota iceberg sem fæst í Kaupfélaginu), rífur parmesan yfir og hrærir að lokum sósunni yfir allt. Í sósunni er gert ráð fyrir ansjósum en þær fást orðið sjaldan á Króknum þrátt fyrir öflugfan áróður að minni hálfu. Það skiptir kannski ekki öllu máli þó þeim sé sleppt.

kv

 Helgi

Sesarssalat 

For the croutons
2 tablespoons unsalted butter
2 tablespoons olive oil
2 garlic cloves, halved
3 cups 3/4-inch cubes of Italian or French bread

For the dressing
2 flat anchovy fillets, or to taste, rinsed and drained
4 garlic cloves
2 teaspoons Sherry vinegar
2 teaspoons fresh lemon juice
1 teaspoon Worcestershire sauce
1/2 teaspoon dry mustard
1/2 cup olive oil
4 heads of romaine, the pale-green inner leaves washed, spun dry, and torn into bite-size pieces (about 12 cups) and the outer leaves reserved for another use
Parmesan curls formed with a vegetable peeler

Make the croutons:
Preheat the oven to 350°F. In a small saucepan melt the butter with the oil, the garlic, and salt and pepper to taste over moderately low heat. Remove the mixture from the heat, let it stand for 10 minutes, and discard the garlic. In a bowl toss the bread cubes with the butter mixture, spread them on a baking sheet, and bake them in the middle of the oven for 12 to 15 minutes, or until they are golden. The croutons may be made 1 day in advance and kept in an airtight container.

Make the dressing:
Mince and mash the anchovies with the garlic to form a paste and in a bowl whisk together the paste, the vinegar, the lemon juice, the Worcestershire sauce, and the mustard. Add the oil in a stream, whisking, and whisk the dressing until it is emulsified.

In a large bowl toss the romaine with the croutons and the dressing until the salad is combined well and sprinkle the salad with the Parmesan curls.

Sesarssósa

1 egg
3 tablespoons fresh lemon juice
1 tablespoon minced garlic
1/2 teaspoon Worcestershire sauce
1/4 teaspoon red pepper flakes
1 tablespoon Dijon mustard
2 anchovy fillets, mashed
Scant cup peanut oil
1/4 cup freshly grated Parmesan cheese
Kosher salt and freshly ground black pepper

In a medium bowl, whisk together the egg, lemon juice, garlic, Worcestershire sauce, red pepper flakes, mustard, and anchovies. Slowly whisk in the oils to emulsify. Stir in the cheese and season with sat and pepper. Refrigerate in a covered container. When ready to use, whisk again.



To prepare ahead: Caesar Vinaigrette will keep up to 10 week, refrigerated, in a covered container.

Helgi (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 15:56

2 identicon

Ok!  101 hraðferð:  Salat poki merkur sem Caesar salat, dressing alveg fínasta sem ég keypti um daginn í túpu, svo góð að ég er búin með hana og man ekki vörumerkið.  Í pakka fást brauðmolarnir einnig.  Rífa nóg af ferskum parmesen.  Tekur ca 5 mín.  Þó hitt sé örugglega mun hollara og betra.  Verði þér að góðu.

Gugga (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 22:19

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Mér finnst Cesar salat æðislega gott og panta það oft þegar ég fer út að borða, ætti eiginlega að kópera þessa uppskrift hér að ofan. Kaupi það oft svona í poka - næstum ready!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.5.2008 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband