11.4.2009 | 13:13
Skandall sem sér ekki fyrir endann á
Ég er farin að vorkenna sjálfstæðismönnum. Hrikalegt klúður í alla staði og of stutt í kosningar til að þjóðin verði búin að gleyma.
Hætta á einangrun Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er þess fullviss að Bjarni mun taka á vandanum og leysa hann fljótt og vel. Nýir vendir sópa best.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.4.2009 kl. 13:21
Hvernig er hægt að vorkenna kúgurum sem láta múta sér ? og ekki er líklegt að Bjarni N-1 ráði neitt við þennan vanda, maðurinn er alveg reynslulaus sem stjórnandi og t´ruði bullinu í Guðlaug Þór og sýknaði hann strax enda góðir félagar, en nú er komið á daginn að sjálfur framkvæmdastórinn gamli Kjartan Gunnarsson hefur logið í fjölmiðlum ekki er það til að bæta ímynd flokksins.
Skarfurinn, 11.4.2009 kl. 13:33
Thetta er thad sem ég hef verid ad segja: Setja tharf spillingarflokkinn í varanlega sóttkví!! VARANLEGA=LEGGJA FLOKKINN Í EYDI.
Eydileggjum flokkinn ádur en hann eydileggur thjódina.
Thessi flokkur á ekkert erindi vid thjódina annad en ad raena hana og thad gerir hann undir yfirskini frelsis og samkeppni. En frelsi og samkeppni er thad sídasta sem thessir götustrákar í flokknum vilja.
Er kvótakerfid samkeppni? NEI Er einkavaeding banka samkeppni? NEI Bönkum var úthlutad til flokksmanna sem sitja í stjórnum theirra. Dómarar fá stödur sínar vegna tengsla vid flokkinn. Sedlabankastjóri fékk stödu sína vegna tengsla vid flokkinn.
Ekki samkeppni. Ekki frelsi...heldur FASISMI, FALS OG LYGAR
JIBBÍ ALTSÅ...PÁSKAR (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 14:00
Skarfur
Óttaleg þórðargleði er þetta. Hættu að ausa úr hlandkoppum sálar þinnar yfir aðra og gættu að orbragði þínu. Það tekur enginn heilvita maður mark á svona munnræpu.
Sigríður það þarf ekkert að vorkenna sjálfstæðismönnum þeir taka ábyrgð á sínum vandræðum og hreinsa þar sem hreinsa þarf. Það að lenda í stjórnarandstöðu styrkir bara góða menn. Hinsvegar verður fróðlegt að sjá hvernig VG höndlar vald og áhrif. Vald spillir hafa þessir menn sönglað síðásta áratuginn eða svo, ef ekki lengur. Síðustu mánuður hafa sýnt okkur að draumórar um hið fullkomna samfélag virðast þvælast fullmikið fyrir aðgerðum í efnahagsmálum. Þetta held ég að verði þeim fjötur um fót og til mikilla vansa fyrir almenning í landinu.
kallpungur, 11.4.2009 kl. 14:15
Afsakið orðbragði átti þarna standa
kallpungur, 11.4.2009 kl. 14:16
Það er alveg rétt hjá þér Skarfur, enginn veit hvernig VG koma til með að höndla vald og áhrif. Ég hef bara áhyggjur af þessu öllu saman.. Ég er líklega svona aumingja góð að vorkenna þeim sem eru í erfiðum aðstæðum, burt séð frá því að þeir komu sér í þær sjálfir...
Sigríður Gunnarsdóttir, 11.4.2009 kl. 14:39
Sóttkví það var vel orðað og veitti af henni fyrir sum, en Sigríður ég er ekki að bauna á þig þó ég sé ósammála þinni bjartsýni sem er annað mál. En þú munkur sem kallar þig "kallpung" hvaða Þórðargleði ertu að bulla um ? hitti ég viðkvæman sterng hjá þér og ert þú sammála spillingarlið íhaldsins sem er að koma svo vel upp um þessa dagana rétt fyrir kosningar, sættu þig við að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn næst minnstur fjórflokkanna og á enn eftir að skreppa saman eftir því sem meira kemur í ljós af afglöpum Geirs og co. Of sá gjörningur að setja fyrrum aðstoðarmann Geirs Haarde yfirklúðrara sem nýjan framkvæmdastjóra er ákvörðun sem erfitt er að verja því auðvitað er gréta samsek Geir.
Skarfurinn, 11.4.2009 kl. 15:41
Nei Skarfur engir viðkvæmir strengir á ferðinni. Menn sannfæra eingann um ágæti skoðana sinna með því að kýla þá hvort sem er í orði eða á borði. betra að spara stóru orðin. Ætti reyndar að gera það sjálfur í meira mæli.
kallpungur, 11.4.2009 kl. 16:33
Persónuleg finnst mér ekkert að því að vera stóryrrtur þar sem manni finnst það eiga við, vona að ég hafi engan slegið í rot samt.
Skarfurinn, 11.4.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.