Hrossarækt 2009

Árið 2009 ætlum við hjónin að rækta eintóma snillinga, leggja grunn að gæðingum framtíðarinnar og wannabe landsmótssigurvegurum. Ef þessi háleitu markmið ganga ekki eftir vonumst við til að eignast þægilega ferðahesta fyrir miðaldra fólk eða trausta barnahesta.
Við höfum ákveðið að halda tveimur merum, Naomí, Adamsdóttir fer undir Seið frá Flugumýri og Drífa Gustsdóttir (sem er nb með 9,5 fyrir skeið) fer suður á land til fundar Stála frá Kjarri.
Hvernig líst ykkur á þennan ráðahag?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hummm svona ágætlega, mestu skiptir að þú sért ánægð með það. Vonandi verður ávöxturinn góður og ánægjulegur -með gott geðslag og þýður að sitja. 

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 09:38

2 identicon

Góðan daginn, ég er hjá tímaritinu Eiðfaxa og langar til að senda upplýsingar til ykkar og vantar netfangið. Kveðja, Ragnar

Ragnar Petersen (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband