Öskudagurinn 2009

Systkinin á leið í Árvist og Glaðheima í gærmorgun. Eymundur Ás kom við á þrem stöðum til að syngja fyrir nammi og hætti þegar honum fannst nóg komið af slikkeríinu. Í dag fer hann í Rjóður og eyðir þar vetrarfríinu. Tóti ætlar að kíkja á sína norrænu vini í Svíþjóð og við mægðurnar verðum heima í helgihaldinu.
Öskubuska og beinagrind

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband