Þurfti ekki endilega að fara að rigna ofan á fína jólasnjóinn sem kom í dag? Er það nú skipulag á veðrinu.
Dagurinn gerist víst ekki styttri en þetta og Þorláksdagur á morgun..
Ég skal alveg viðurkenna það að mér þykir afskaplega jóaleg fannhvít jörð eftir mjúka logndrífu. En ég er líka voðalega fegin því að það skuli vera tekið upp af vegum hér á norðaustur hjaranum svo að ég þarf ekki að laumast á milli kirkna á morgun.
Guð gefi þér og ástvinum þínum gleðilega jólahátíð.
Kveðja frá Skinnastað.
Hildur Inga Rúnarsdóttir
(IP-tala skráð)
23.12.2008 kl. 08:46
Athugasemdir
Ég skal alveg viðurkenna það að mér þykir afskaplega jóaleg fannhvít jörð eftir mjúka logndrífu. En ég er líka voðalega fegin því að það skuli vera tekið upp af vegum hér á norðaustur hjaranum svo að ég þarf ekki að laumast á milli kirkna á morgun.
Guð gefi þér og ástvinum þínum gleðilega jólahátíð.
Kveðja frá Skinnastað.
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.