Fallegur föstudagur

Veðrið er yndislegt í dag. Logn og grátt í rót og laun hált. Þórðarhöfðinn og eyjarnar eru dimmblá með gráar húfur. Og þrátt fyrir allt er gott að vera til og gaman að lifa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband