19.10.2008 | 23:33
Þó kuldinn næði um daladætur..
Ég vildi að það væri alltaf vor með björtum nóttum. Ætla á hverju hausti að undirbúa mig andlega og vera klár í að takast á við veturinn. En mig dreymir bara um sól og vor.
19.10.2008 | 23:33
Athugasemdir
Sólskinsfagur sumardagur, - sinnið hressir vermir, blóð, - léttir geð og lífgar gleði, lyftir huga og kveikir móð.
Er skýja drungu og skúraþungi, - skugga slær á sálu mín, - vonin bjarta, vor í hjarta - vekur innra, sólin skín. (Grímur Thomsen).
Hlakka til að sjá þig á föstudag
Gugga (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.