Sýnir

Frá því ég man eftir mér hef ég verið aðdáandi Bergþóru Árnadóttur. Gladdist ég því mjög þegar Eyvi útsetti lög hennar og fékk marga frábæra flytjendur til að syngja inn á disk. Mannbætandi tónlist.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man þegar hún kom og hélt tónleika í Grunnskólanum á Hólum. Þau komu fljúgandi og lentu á túninu. Mér fannst þetta stórmerkilegur atburður, veðrið var æðislegt og hún var svo flott. Ég er viss um að það voru til eintök af plötunum hennar á ýmsum heimilum þess tíma í Hjaltadalnum. A.m.k. voru þær brúkaðar á mínu heimili...

Alma (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband