15.9.2008 | 22:30
Skrítið með þetta kattardýr, það er eins og hann hafi ákveðnar ranghugmyndir um stöðu sína á heimilinu..
Nú er hann búinn að koma sér vel fyrir í rúminu hjá heimasætunni sem sefur á sínu græna eyra..
Flokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Sælar. Við eigum líka eitt svona kvik... núna. Hurðin til Gummsa alltaf lokuð á kvöldin, annars vill sá loðni fara að leika.. eftir klukkan 21.00!!
Elka (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 16:14
Kannast við taktana. Þetta er samt hrikalega krúttlegt og Frey finnst ofsa gott að sofna með Bóbó sinn hjá sér
Gugga (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 22:17
pínu krúttlegt þó svo að ég myndi ekki sætta mig við kött í mínu rúmi :-) Ekki að marka mig svoddan gæludýra fælir. Finnst þau fín í vissri fjarðlægð hehe
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 17.9.2008 kl. 02:08
Það er bara svo gott að sofa með kisu hjá sér
Ásta (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 19:31
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Uppfært á 3 mín. fresti. Skýringar
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sælar. Við eigum líka eitt svona kvik... núna. Hurðin til Gummsa alltaf lokuð á kvöldin, annars vill sá loðni fara að leika.. eftir klukkan 21.00!!
Elka (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 16:14
Kannast við taktana. Þetta er samt hrikalega krúttlegt og Frey finnst ofsa gott að sofna með Bóbó sinn hjá sér
Gugga (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 22:17
pínu krúttlegt þó svo að ég myndi ekki sætta mig við kött í mínu rúmi :-) Ekki að marka mig svoddan gæludýra fælir. Finnst þau fín í vissri fjarðlægð hehe
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 17.9.2008 kl. 02:08
Það er bara svo gott að sofa með kisu hjá sér
Ásta (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.