Endurnýjuð kynni við HM

Ég er ósköp þakklát fyrir HM í fótbolta. Skemmti mér prýðilega yfir leik Hollendinga og Ítala í gær og hlakka til að sjá Svíana spreita sig í kvöld. Þegar ég var barn var spilaður fótboli nánast í öllum frímínútum í Akraskóla. Vei þeim ekki vildu vera með! Það voru meiri aumingjarnir. Horfði síðast á HM 1988 eða var það EM?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Rétt hjá þér:-) Svona er ég vel að mér.

Sigríður Gunnarsdóttir, 10.6.2008 kl. 15:35

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 10.6.2008 kl. 21:24

3 Smámynd: Sveinn Arnar Sæmundsson

Og það var alltaf talið betra að vera í "efra" og spila niður að torfbænum hans Skúla

Sveinn Arnar Sæmundsson, 12.6.2008 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband