29.5.2008 | 17:00
Skjálftaland
Við Tóti bjuggum nánast undir Ingólfsfjalli í tvö ár og ég man hvað ég hló að mömmu sem sagði þegar að við ákváðum að flytja norður: Mikið skelfing er ég fegnin að þið eruð komin af þessu jarðskjálfasvæði.
Vonandi að fólk og fénaður hafi sloppið heilt.
Vonandi að fólk og fénaður hafi sloppið heilt.
![]() |
Afar öflugur jarðskjálfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.