25.4.2008 | 08:33
Að fara úr böndunum
Ég hringdi í vinkonu mína á kvöldmatartíma í fyrradag, ég heyri að hún segir: Krakkar, inn í herbergi! Við mig sagði hún ég hringi í þig seinna. Sem hún gerði. Hún var nefnilega að horfa á fréttirnar og vildi ekki að börnin horfðu upp á flutningabílstjóra slást við lögregluna.
Mér finnst bensínverð allt of hátt og mér þætti ekki óeðlilegt að stjórnvöld tæku á því, t.d. með skattalækkun. En vesalings bílstjórarnir sem gekk áreiðanlega gott til í upphafi, þeir eru alveg búnir að klúðra málstaðnum með framgöngu sinni. Það kann ekki góðri lukku að stýra að lemja og skrökva.
Mér finnst bensínverð allt of hátt og mér þætti ekki óeðlilegt að stjórnvöld tæku á því, t.d. með skattalækkun. En vesalings bílstjórarnir sem gekk áreiðanlega gott til í upphafi, þeir eru alveg búnir að klúðra málstaðnum með framgöngu sinni. Það kann ekki góðri lukku að stýra að lemja og skrökva.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.