22.4.2008 | 09:00
Sæluvika og hestakostir
Ég sé fram á að svala félagslegri þörf fyrir ca. hálft ár á næstu viku. Sem dæmi má nefna Tekið til kostanna, sæluvika með leikriti og tónleikum. Pétur Vald er í þessum orðum töluðum að skrúfa bretti á nýja hjólið mitt.
Athugasemdir
Til hamingju með nýja hjólið þitt og góða skemmtun á Sæluviku
Marta (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 09:38
ég vona að þú verðir alltaf í hempunni þegar þú hjólar um Sauðárkrók...
Hrefna Jó (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 08:20
Úff, talandi um að vera í hempunni. Ég var að kistuleggja síðdegis fyrir skömmu og á leiðinni heim hugsaði ég, best að stoppa í Hliðó og kaupa kartöfur. Ég renni upp að Hlíðó og sé að fólk er að horfa voða mikið á mig og fatta þá að ég var enn í hempunni með kragann. Fór heim og sendi peruna í búðina.
Sigríður Gunnarsdóttir, 23.4.2008 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.