Lífið er saltfiskur

Ég gerði vinkonu minni smá greiða í dag. Pabbi hennar var heima og gaf mér saltfisk í þakklætisskyni. Einhvern voðalega fínan og góðan saltfisk og ég svoleiðis iða í skinninu að sjóða hann á morgun og rífa hann í mig með kartöflum og rúgbrauði. Mér finnst nefnilega saltfiskur svo voðalega góður. Hann er alveg eins og lífið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Það er fátt betra en saltfiskur með góðum kartöflu, rúbrauði og smjöri.

Lostæti

Rúnar Birgir Gíslason, 18.4.2008 kl. 07:11

2 identicon

ég panta mér nánast alltaf saltfisk ef ég fer á fínan veitingastað.  en einhverra hluta vegna er ég voðalega ódugleg að elda hann heima hjá mér.

 HJó

Hrefna Jó (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband