Auk mér trú

Stundum verð ég pínu þunglynd og leið yfir asnalegum hlutum sem engu máli skipta. Þegar ég átta mig, þá skammast ég mín niður í tær og þakka fyrir allt sem mér hefur verið rétt og úthlutað. Lífið er svo stórkostlegt og bikarinn minn er oftast barmafullur. Gott að láta ljós upprisunnar skína á sig svona eftir páskana. Fyrr en varir kemur vorið. Og bæ þe vei.. komið lamb í Tungu: svarkrúnótt lambadrottning. Þórgunnur sá hana á mynd og hélt að þetta væri kanína. Þarf kannski að fara að taka dýrafræðina í gegn??

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

já það kemur fyrir að við bjálkafólkið fáum flísarnar í fókus...

Guðrún Helgadóttir, 28.3.2008 kl. 12:18

2 Smámynd: Eyþór Árnason

Já það þarf greinilega að athuga dýrafræðina. Bið að heilsa í Tungu.

Eyþór Árnason, 29.3.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband