6.12.2007 | 23:54
Alþjóðlegt símaat
Fékk öran hjartslátt í nokkrar sekúntur, hélt að þetta hefði verið eitthvert sóknarbarna minna af Skaganum. Það voru ástæðulausar áhyggjur. Merkilegt að þetta sé hægt.
Skagapiltur pantaði viðtal við Bush | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En samt stórsniðugt
Halldór Sigurðsson, 7.12.2007 kl. 00:00
Halldór.
Hvaða sniðugheit er verið að tala um?
Í alvöru talað, blessaður drengurinn er að villa á sér heimildir, finnst fólki siðferðilega rétt að alla slíka hegðun upp í ungu fólki og gapa svo hver upp í annan í taumlausri aðdáun?
Ég set spurningamerki við það þegar fólk fer að villa á sér heimildir í nafni annarra hvort sem það er forseti eða almennir borgarar.Hilmar Einarsson, 7.12.2007 kl. 07:27
Drengur af skaganum! Já eðlilegt væri að ætla að það væri þá drengur af Skaganum en ekki Akranesskaganum.
p.s Hvenær er næst fundur í "aðdáenda" klúbbnum?
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.