1.11.2007 | 22:42
Bændur fá síður krabbamein
Þessi frétt hlýjaði mér um hjartaræturnar. Það er þá til einhvers allt erfiði íslenskra bænda. Pabba þótti verst hvað þeir drykkju og reyktu lítið og taldi það vera augljósa afturför. Hann hefur sjálfur lagt hvor tveggja á hilluna, enda orðið löggilt gamalmenni
Athugasemdir
Sá einmitt þessa frétt og varð hugsað til afa sem var bóndi og dó úr krabbameini.
Verð að segja að mér hlýnaði ekki um hjartarræturnar en geri mér þó grein fyrir að þetta á ekki við um alla.
Bið annars að heilsa í fjörðinn fagra
Rúnar Birgir Gíslason, 1.11.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.