Höfuðfötin margskonar

Geir og Inga Jóna gengu til Rómar eins og Guðríður forðum til að afhenda páfanum eintak af nýrri biblíuþýðingu. Blessunarlega getur Benedikt ekki lesið íslensku, hann yrði varla ánægður með að Páll postuli tali jafnt við konur og karla í bréfunum, frekar en Geir Waage. En nóg um það; það sem vakti athygli mína var höfuðbúnaður Ingu Jónu, hvað í dauðanum var konan með á hausnum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Huu ég hefði nú gefið honum eldri þýðinguna og þó kannski ekki, betra að missa ekki of mikið af þeim eintökum úr landi og e.t.v. betra að losa sig við þá nýju frekar :)

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband