Af súlum

Ég var orðin þreytt á friðarsúlunni hennar Yoko löngu áður en hún var sett upp, þökk sé fjölmiðlunum. Svo finnst mér hún ekki einu sinni falleg. Blátt ljós, minnir mig á röngenmyndatöku frekara en frið. Sakna þess að Sobba sé ekki á landinu til að tjá sig um þetta fyrirbæri. Svona er maður jákvæður í morgunsárið á miðvikudegi:-)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigga mín þú ert þó norður í landi og þarft ekki að hafa þetta fyrirbæri lýsandi inn um gluggann hjá þér eða svo gott sem :-/ Held að hún Jóka ætti að drífa sig heim með Ringó í handfarangrinum!

Með rigningarkveðju

Edda

Edda (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 17:08

2 identicon

Ég er nú hér enn! Í sambandi við þessa friðarsúlu þá held ég að það veiti ekki af henni miðað við hamaganginn í gamla góða villa og þeim félögum. En eitt þætti mér gaman að vita hvað þetta hefði kostaði í heildina?

Frétti að hitinn væri svo mikill að ef fugl flygi yfir þá myndi hann brenna þannig að ég vona að þetta nái ekki til himnaríkis

Kveðja frá Barce ( fer í dag sko)

Sobba (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband