Sólin skín

Yndislegt að vakna í glaðasólskini á mánudegi og sjá hvað veröldin er falleg. Öll teikn á lofti um að haustið sé á næsta leyti, vetraropnun í sundlauginni og börn með skólatöskur á hverju horni.
Ekki seinna vænna en koma vetrarstarfinu í gang og svo fer allt í fastar skorður. Alltaf er gott að komast í rútínu aftur, þó maður sé farin að þrá skipulagsleysi á vorin.. svona er maðurinn skrítinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl.  Þó að ég elski íslenskt sumar og bjartar sumarnætur, finnst mér haustið vera svooo notalegt ... eins og góður og gamall vinur.  Nú ætla ég að njóta haustins og líka að heilsa upp á gamla og góða vini.  Verð á Norðurlandi um helgina, vildi gjarnan mæla mér mót við þig.  Heyrumst, Inga Heiða

Inga Heiða (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 10:37

2 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Jibbííí jei!

Sigríður Gunnarsdóttir, 27.8.2007 kl. 13:10

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Til hamingju með brauðið

Ragnar Bjarnason, 27.8.2007 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband