18.7.2007 | 17:44
Sumarið er tíminn
fyrir giftingar. Ég ætla að mæta í þrjár áður en mánuðurinn er úti. Fæ ekki atvinnuleysis þugnlyndi rétt á meðan:-)
Við Eymundur Ás erum aðeins farin að huga að utanför en Tóti og Kraftur þó meira. Þórgunnur kærir sig kollótta og er farin að brúka kopp ca. í annað hvort skipti. Litla barnið mitt byrjar eftir nokkrar vikur á leikskóla og hættir eflaust á bleiu fyrr en varir.. það er ekkert annað.
Við Eymundur Ás erum aðeins farin að huga að utanför en Tóti og Kraftur þó meira. Þórgunnur kærir sig kollótta og er farin að brúka kopp ca. í annað hvort skipti. Litla barnið mitt byrjar eftir nokkrar vikur á leikskóla og hættir eflaust á bleiu fyrr en varir.. það er ekkert annað.
Athugasemdir
Gat ekki beðið eftir afmælisbloggi. Til lukku með daginn góða mín. Vona að veislan verði skemmtilega í kvöld. Verð með ykkur í huganum, vonandi með bjór í annarai og mökku í hinni! kv Sollan
Sobba (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.