Öðruvísi mér áður brá

Í gamla daga þegar ég var að alast upp í fullkomnu öryggi á Kjálkanum var ég alveg viss um að ljótu kallarnir í sjónvarpinu væru allir í útlöndum. En eins og einn bloggari benti réttilega á; hryðjuverkamenn þurfa líka frí.
mbl.is Meintur hryðjuverkamaður á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju ættu ekki islamskir glæpamenn að hreiðra um sig hér eins og annarsstaðar ?  Slíkir menn gætu þessvegna verið að skipuleggja hryjuverk út  um allan heim hér á landi.

Stefán

Stefán (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þeir gætu meira að segja hreiðrað um sig í sveitum landsins,
við erum svo saklaus: " kannski vegna þess að við höfum hingað til verið  ofvernduð og ekki trúað".  Verðum að fara að  huga að okkur.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.7.2007 kl. 10:53

3 identicon

Nei, þarna er nú aldeilis blast from the past? Ég þekki þig Sigga. Við vorum nú alltaf ágætis vinir og hlógum mikið að vitleysuni sem rann uppúr okkur báðum.
Gaman að rekast á bloggið þitt.

Habbðu það sem allra best,

Jón Gunnar Benjamínsson. 

Jón Gunnar Benjamínsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 11:56

4 identicon

Hæ hæ skvís.

Fann þig alveg óvart, set þig hið snarasta í favorite. Vona að þið hafið það gott, endilega láttu í þér heyra þegar þú/þið hafið lausa stund.

Kveðja
Guðný og Daniel Victor

Guðný (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 00:04

5 Smámynd: Sólmundur Friðriksson

Eitthvert verða vondir að fara í frí. Það væri kannski ráð að þeir fengju að upplifa íslenska sveitarómantík svo þeir héldu af villu síns vegar.

Sólmundur Friðriksson, 7.7.2007 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband