13.5.2007 | 21:02
Æi...
Mikið vona ég heitt og innilega að Jón Sig láti Geir Haarde ekki gabba sig til að vera áfram í stjórnarsamstarfi. Gruna Geir um að nenna ekki að skipta um samstarfsflokk. Líklega ekki mjög frumleg analýsa en, Framsóknarmenn þurfa að staldra við og skoða sín mál og hafa að mínu mati ekkert í ríkisstjórn að gera. Sorrý.
Athugasemdir
Ég held að þetta sé bara nokkuð góð analysa og þú hafir þarna hitt naglann á höfuðið - Geir gæri þurft að semja meira við flokk sem hefur komið betur út í korningunum.
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.