5.5.2007 | 20:56
Spáð og hrakspáð
Nú hef ég gefið upp alla von um að framsóknarflokkurinn verði með í næstu ríkisstjórn. Hér með ætla ég að veðja á Sjálfstæðisflokkinn og VG.
Og ekki láta ykkur dreyma um að við komumst áfram í Júróvisjón.
Og ekki láta ykkur dreyma um að við komumst áfram í Júróvisjón.
Athugasemdir
Ég ætla samt að láta mig dreyma um glæstan frama Eika Rauða í Júró... ... Sammála er ég þér varðandi þessa með græna blóðið, "eigi verður feigum forðað né ófeigum í hel komið", var það ekki svoleiðis?
Alma (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 22:01
Ósköp er að heyra til þín Sigga mín. Þú veist að skoðanakannanir eru bara skoðanakannanir. Ég hef trú á að bæði framsókn og Eiki komi betur út úr kostningum en að veðbankar sýna!
Ég fellti nú nærri tár yfir því að þú veðjir á vg og sjalla þurfum að ræða það undir 4 !
Sobba (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 08:17
Ef D og VG verða í ríkisstjórn næstu 4 árin þá flyt ég heim í fyrsta lagi 2011
Rúnar Birgir Gíslason, 7.5.2007 kl. 13:03
En að senda Framsókn í Júróvisjón?
Pétur Björgvin, 7.5.2007 kl. 13:15
Allt getur gerst þegar kemur að myndun ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn er raunhæfur möguleiki þó ekki öllum kunni að líka hann. Eins er Sjálfstæðisflokkur og Samfylking vel inn í myndinni og sannarlega mun ekki öllum líka við þann kost. Lengra hef ég ekki hugsað þetta, þori það eiginlega ekki.
Með júróvision er ég afar bjartsýn, held við verðum í topp 10.
Kolbrún Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 14:11
tilraun 2
Jakob Ragnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.