Hjartað slær enn

Nú er ég búin að vera í húsmæðraorlofi á Húsavík undanfarna daga. Mikið var gaman að hitta gamla félaga og kynnast nýju fólki. Veðrið var yndislegt og Þingeyjasýslan skartaði sínu fegursta.

Framundan er fjörug helgi, flugslysaæfing á morgun, þar sem verður látið reyna á hvort við séum í stakk búin að höndla stórslys. Svo er héraðsfundur og sæluvikan á sunnudag. Eintóm sæla..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara allt að gerast hjá konunni!  Jú, hún er fögur Þingeyjarsýslan, fannst þér loftið þar ekki sérlega gott?  Gangi þér allt í haginn. 

Inga Heiða frænka (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 12:39

2 identicon

Takk fyrir síðast, Sigga, þetta var frábært.  Við höldum rannskónum okkar áfram síðar.  Gangi þér vel á slysaæfingu og í sælunni. 

Gugga (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband