Stjórnmálaleiði og valið

Með hverjum kosningum sem líða dvínar áhugi minn á póltík. Mér finnst það dálítið merkilegt en fyrir svona áratug eða svo, var ég hreinlega kraumandi af pólitískum áhuga. Núna finnst mér þetta allt vera eins og nenni varla að fylgjast með kosningaþáttum og umræðum. Hvers vegna í dauðanum eru svona hrikalega margir stjórnmálaflokkar og hreyfingar í landi með 300 þúsund íbúa?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband