Sjaldséður gestur

Yfir mér er yfirþyrmandi feginleiki og þakklæti fyrir lífið í allri sinni dýrð. Í morgun gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst í sex ár. Ég fékk mígrenikast af verstu sorg. Þvílíkar og slíkar kvalir! Var alveg búin að steingleyma því hvað mígreni getur framkallað mikinn sársauka. Nú er allt á bak og burt og tíu brjálaðir hestar gætu ekki komið mér úr jafnvægi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff, gott að heyra að mígrenið stoppaði stutt.  En samkvæmt mínum útreikningum hættir þú að fá mígreni þegar þú fluttir frá okkur Guðjóni.  Mér finnst það mjög skiljanlegt.

Inga Heiða (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband