4.4.2007 | 15:21
Lögleg efni en örvandi
Ég hef miklar mætur á Robbie Williams. Tóti las fyrir mig frétt úr Mogganum við morgunverðarborðið þar sem sagði að Robbie hafi verið farinn að drekka 20 Red bull á dag, 36 bolla af espresso og reykja 40 sígarettur með. Orðinn pínu trekktur kallinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.