21.3.2007 | 15:27
Menningin uppmáluð
Mikið hlakka ég til að fara á Sæluviku. Ef að marka má heimasíðu sveitarfélagsins er sæluvikustykki leikfélagsins Sex í sveit. Líklega var það seint á síðustu öld sem við hjúin sáum þennan farsa í Borgarleikhúsinu. Og ég hló og ég hló og hló.
Athugasemdir
Oh, ertu ekki að grínast? Mikið væri ég til í að sjá þetta stykki, verð að kynna mér sýningartímana. Segi það sama, ég hef sjaldan hlegið jafn mikið eins og þegar ég fór í Borgarleikhúsið hér um árið. Ótrúlegt hvað svona bull og vitleysa getur kitlað hláturtaugarnar :)
Inga Heiða (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.