18.3.2007 | 13:14
Læti í veðrinu
Snjóflóð og læti á Siglufjarðarvegi svo enginn kemst þangað nema fuglinn fljúgandi. Hestamaðurinn keyrði eins og ljón austur á firði. Hringdi og sagði konunni að hann kæmi varla aftur fyrr en í vor.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.