22.2.2007 | 23:10
Makkinn
Var ég búin að segja ykkur frá nýja makkanum? (Nei, Inga Heiða: Ekki nýja makanum..) Nú gerist verulega einfalt að setja inn myndir. Hér eru komin sýnishorn frá öskudeginum.
22.2.2007 | 23:10
Athugasemdir
Hrikalega krúttlegar myndar, endilega ekki vera feimin að setja inn fleiri fyrir fólkið í fjarlægð Kv Gugga
Gugga (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:00
Haha! Mikið er ég fegin að þú fékkst þér ekki nýjan maka! Það er bara vesen! Æðislegar myndir af ofurhetjunni og kisunni hans!
Inga Heiða (makka og maka lausa) (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.