Makkinn

Var ég búin að segja ykkur frá nýja makkanum? (Nei, Inga Heiða: Ekki nýja makanum..) Nú gerist verulega einfalt að setja inn myndir. Hér eru komin sýnishorn frá öskudeginum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrikalega krúttlegar myndar, endilega ekki vera feimin að setja inn fleiri fyrir fólkið í fjarlægð   Kv Gugga

Gugga (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:00

2 identicon

Haha!  Mikið er ég fegin að þú fékkst þér ekki nýjan maka!  Það er bara vesen!  Æðislegar myndir af ofurhetjunni og kisunni hans!

Inga Heiða (makka og maka lausa) (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband