21.2.2007 | 08:59
Súpermann og kisa
Ekki laust við að það sé spennufall eftir að koma Súpermann í leikskólann og lítilli kisu til dagmömmu. Öskudagur er óumdeilt einn merkilegasti dagur ársins.
21.2.2007 | 08:59
Athugasemdir
Æi, ekkert smá krúttlegt. Þetta er ótrúlega mikilvægur dagur. Þú verður að setja inn mynd af Súperman og litlu kisunni :) Kv. Inga Heiða
Inga Heiða (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 09:59
Þetta er átak, Lína Langsokkur fór héðan í morgun ansi hress í bragði og ánægð með sig.
Marta (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.