21.1.2007 | 13:18
Döpur ljóđ og daufleg sönglög
Átti mjög ánćgjulegt símtal viđ Jóhannes vin minn Dagsson fyrir nokkru. Bar ég upp viđ hann hversu óspennandi mér ţótti ljóđabókin sem sópađi ađ sér verđlaunum fyrir jólin. Og auđvitađ var hann mér sammála um ađ bókin markađi engin tímamót. Alveg einkennilegt ađ viđ tvö séum í minnihluta á móti bókmenntaelítu. Oft erum viđ Jóhannes sammála um bókmenntir og efumst ekki augnablik um réttmćti okkar skođanna fram yfir annarra.
Ekki get ég sagt ađ Eurjóvisjón lögin sem leikin voru í gćrkvöldi hafi lyft mér langt á sveif. Enn er von, hiđ ramm skagfirska framlag Vonar á eftir ađ birtast lýđnum og auđvitađ held ég međ ţeim ágćtu piltum sem eru heimsfrćgir hér í hérađi og nćrsveitum.
Heimasćtan er komin á fúkkalyf viđ ţrálátri eyrnabólgunni en Eymundur Ás ćtlar í ţrjú bíó.
Athugasemdir
Ég verð nú að taka undir þetta með Júróvisjón lögin. Ef þetta var helmingurinn af rjómanum, hvernig í ósköpunum var þá restin?
Alma (IP-tala skráđ) 22.1.2007 kl. 00:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.